Páskar 2021

Góðan daginn og velkomin í páskaratleikinn 2021. Þetta verður erfiðasti leikurinn til þessa. Í dag munu þið aðeins leita að QR kóðum sem innihalda leiðina að páskaeggjunum ykkar. Allar vísbendingar eru læstar með lykilorði. Í vísbendingunni á undan er því alltaf að finna þraut eða spurningu sem vísa í lykilorð næstu vísbendingar.

Vísbending nr. 1

Í ár munum við breyta til og leita út fyrir Hafnarfjörð. Þannig liggur beinast við að fara á æsku slóðir ömmu og afa í Reykjavík. Fyrsta vísbendingin bíður ykkar fyrir utan æsku heimili afa ykkar í Reykjavík…

Til þess að geta opnað næstu vísbendingu þurfi þið að leysa eftirfarandi þraut. Lykilorðið er lóðrétt í þrautinni.

Hér kemur svo hugmynd að lagi í bílinn meðan þið keyrið að fyrstu vísbendingunni: